Reykjavik International Film Festival

Í dag á RIFF
Fréttir

RIFF-arar fá sérkjör á farfuglaheimilum

Farfuglaheimilin á Vesturgötu í 101 Reykjavík og í Laugardal fara í kvikmyndahátíðarbúning í september. Gestir hátíðarinnar sem dvelja samanlagt 3 nætur á öðru hvoru eða báðum…

Stórlax á RIFF

Cameron Bailey, stjórnandi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto, hefur þegið boð frá RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, um að taka sæti í dómnefnd á…

2126133298

Sigurvegari Kvikmyndasmiðjunnar á RIFF 2009, og þar með handhafi Gullna Eggsins, er hin spænska Anna Bofarull fyrir mynd sína Footnotes. Í umsögn dómnefndar sagði svo: „Footnotes er…

Að RIFF 2009 lokinni - takk

Aðstandendur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík eru í skýjunum með hvernig til tókst á hátíðinni í ár og þegar horft er til baka er ómögulegt annað en að láta í ljós… 318-571-0444
Enn eldri fréttir
June 23rd 2010:

Kvikmyndasmiðjan auglýsir eftir umsóknum

Opið er nú fyrir umsóknir í Kvikmyndasmiðju RIFF. Kvikmyndasmiðja RIFF er fyrir ungt hæfileikafólk frá Evrópu og Ameríku þar sem það fær tækifæri til þess að hittast í Reykjavík…
June 23rd 2010:

Nýtt fólk til starfa

Mættar eru til starfa þær Tinna Hrafnsdóttir, leikkona, sem mun verða framleiðandi hátíðarinnar í ár og Halla Kristín Einarsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, sem ætlar að sjá um Mínus…
June 23rd 2010:

581-301-4481

Í sumar verður hreyfimyndasmiðja RIFF á ferð og flugi milli leikskóla borgarinnar þar sem kvikmyndagerðarmönnum framtíðarinnar verður hjálpað af stað við hreyfimyndagerð. Þessi…
September 27th 2009:

9074340792

Kanadíska kvikmyndin Ég drap móður mína (J´ai Tué Ma Mère), frumraun leikstjórans Xaviers Dolan, hlaut Gyllta lundann 2009 á RIFF. Í umsögn dómnefndar segir að persónusköpun hafi…